Vefheimar | Vefsíðugerð

Vefverslunarkerfi

Við bjóðum upp á fullkomið vefverslunarkerfi sem bæði hentar stærri og smærri fyrirtækjum. Eingöngu er greitt fyrir uppsetningu vefverslunarinnar en eftir uppsetningu hefur kaupandi fullan aðgang að kerfinu og engin mánaðarleg gjöld þarf að greiða fyrir notkun.

 


Kerfið er einfalt í notkun, aðlagað íslenskum aðstæðum og allt viðmót er á íslensku.  Boðið er upp á tengingu við kreditkortaþjónustur Borgunar, Valitor og Kortaþjónustunar.

 

Verð fyrir fullkomna vefverslun er aðeins: 98.900 + vsk 

Hér má prófa virkni vefverslunarinnar

Í boði eru fjölmörg stöðluð útlit en einnig má óska eftir tilboði í sérútlit. 

Hér að neðan má sjá upplýsingar um möguleika vefverslunarkerfisins og velja útlit.

Heim Vefverslunarkerfi

Vörur

vorurVörur skiptast í flokka en hver vara getur svo haft mörg afbrigði eins og stærðir eða liti. Kerfið uppfærir svo sjálfkrafa birgðastöðu hverrar vöru þegar vara er keypt. 

Móttaka kreditkorta

kreditkortBoðið eru upp á uppsetningu á tengingu við kreditkortaþjónustur Borgunar, Valitor og Kortaþjónustunnar eftir því hvað hentar hverju sinni. 

Sendingarkostnaður

sendingarkostnadurMögulegt er að setja inn mismunandi sendingarkostnað sem bætist þá við kaupverð eftir staðsetningu kaupandi, flokkum eða þyngd vöru. Einnig má bjóða upp á að sækja vörur. 

Greiðslumöguleikar

greidslumoguleikarMögulegt er að bjóða upp á marga greiðslumöguleika þar sem kaupandi velur það sem hentar honum best. T.d má bjóða upp á greiðslu með kreditkorti, millifærslu eða greiðslu við afhendingu.

Skýrslur

skyrslurSkoða má skýrslur yfir sölur og pantanir eftir tímabilum. Einnig má skoða viðskiptamannasögu ákveðinna kaupenda. Þannig má halda vel utan um pantanir, sölur og birgðastöðu.

Einfalt og þægilegt viðmót

vidmotLagt er mikil áhersla á að kerfið er einfalt í notkun og að einfalt sé að viðhalda vörum. Þannig er vefverslunarkerfið aðlagað að íslenskum aðstæðum og allt viðmót er á íslensku.

Vefverslunarkerfi | Útlit í boði

Hér má sjá þau stöðluðu útlit sem við bjóðum uppá. Nánari upplýsingar um þá möguleika sem hver vefverslun býður uppá má sjá með því að smella á viðkomandi þema.

PANTA1Hefur þú áhuga á að setja upp þína eigin vefverslun? 

Pantaðu vefverslunarkerfið frá Vefheimum.

Sendu Fyrirspurn...