Vefheimar | Vefsíðugerð

Heim Þjónusta Kostnaður

Kostnaður

OptimaÞegar þú tekur ákvörðun um að fjárfesta í vefsíðu er mikilvægt að að gera ráð fyrir öllum kostnaði og reikna dæmið til enda.

Við uppsetningu okkar vefsíðna notum við Joomla vefumsjónarkerfið. Kerfið er opinn hugbúnaður og því þarf ekki að greiða nein mánaðarlega gjöld fyrir notkun þess. Eingöngu er greitt fyrir uppsetningu en þegar vefsíðan er komin í loftið ert þú orðin eigandi umsjónarkerfisins og ert því engum háð/ur í framhaldinu. Þannig getur þú séð um vefsíðuna án utanaðkomandi aðstoðar og þess kostnaðar sem því fylgir.

Kostnaði við vefsíðu má skipta í tvennt. Annarsvegar kostnað við hönnun, uppsetningu og frágang. Hinsvegar kostnað sem fellur til eftir að vefsíðan er komin í loftið. Algengt er að rukkað sé gjald fyrir notkun vefumsjónarkerfa og er algengt mánaðargjald á milli 3 - 6.000 kr á mánuði, jafnvel mun meira. Einnig getur kostað mikið að bæta við vefsíðuna viðbótareiningum síðar meir og þannig getur vefsíða sem kostar minna í uppsetningu orðið mun dýrari þegar fram líða stundir.

Þar sem við notum frítt vefumsjónarkerfi á hvorugt við um vefsíður frá Vefheimum. 

Við getum einnig haft milligöngu um hýsingu á mjög hagstæðu verði.

Hvers vegna að borga fyrir notkun á vefumsjónarkerfi þegar þú getur fengið það frítt?

TILBOD1Fáðu tilboð í þína vefsíðu! 

Fylltu út einfalt form og við sendum þér tilboð innan skamms. Þetta er svona einfalt....

Sendu Fyrirspurn...