Vefheimar | Vefsíðugerð

Optima

Optima

Optima selur og þjónustar ljósritunarvélar, prentara, skjala og peningaskápa ásamt fleiru og er eitt elsta og stærsta fyrirtækið á íslandi í þessum geira.

Optima var að taka upp nýtt aðal vörumerki og þurfti að fá nýja og uppfærða heimasíðu á innan við viku og þurfti verkið því að vinnast fljótt og örugglega.

Verkefni Vefheima var að skipta út gömlu vefsíðunni, en sem dæmi má nefna að sett var upp vefverslun, innsendingarform fyrir teljarastöður tækja ásamt verkbeiðnaformi.

Óskum við Optima til hamingju með nýju vefsíðuna og þökkum fyrir samstarfið

Vefsíða Optima

TILBOD1Fáðu tilboð í þína vefsíðu! 

Fylltu út einfalt form og við sendum þér tilboð innan skamms. Þetta er svona einfalt....

Sendu Fyrirspurn...